Málstofur og málþing

Viðburðir á vegum 2017.is á árinu 2017:

 • Málstofa: Konur sem viðfangsefni í guðfræði Lúthers og þátttakendur í siðbót hans. Frummælandi: Arnfríður Guðmundsdóttir.
  Hvenær: 2. mars kl. 15:30. Hvar: Stofu A220 í Aðalbyggingu.
 • Málstofa á Hugvísindaþingi: Siðaskipti í sögu og samtíð.
  Hjalti Hugason: Seigfljótandi siðaskipti – rannsóknarviðhorf og túlkanir
  Kristín Bjarnadóttir: Rætur ritsins Arithmetica – Það er reikningslist í menningu mótmælenda.
  Þorsteinn Helgason: Séra Jón Þorsteinsson í Vestmannaeyjum: píslarvottur í lútherskum sið.
  Sólveig Anna Bóasdóttir: Lúthersk hinsegin siðfræði og mannréttindi.
  Ævar Kjartansson stýrir umræðum.
  Hvenær: 10. mars, kl. 15-17. Hvar: Stofu 218 í Aðalbyggingu.
 • Málþing: Uppskriftir og uppþot. Málþing um kristni og kynlægar hugmyndir.
  Tími: föstudaginn 24. mars n.k., kl. 13:30–16:00. Staður: Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands.
  Fyrirlesarar:
  – Hjalti Hugason: Siðbótin — uppskriftir og uppþot.
  – Þórunn Sigurðardóttir: „Holds sælgætið blíða“. Siðgæði í 17. aldar tækifæris- og siðatextum.
  – Erla Hulda Halldórsdóttir: “Andvarp syrgjandi ekkju”. Dauðinn, sorgin og trúin í bréfum Sigríðar Pálsdóttur.
  – Arnfríður Guðmundsdóttir: Pólitískt uppþot í nafni kristinnar trúar. Séra Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur og réttindabarátta kvenna um 1900.
  – Kristín Ástgeirsdóttir: „Í vorsins nafni stefnu og störf skal hefja: að styrkja, vernda, – þerra tár af kinn“. Kristileg orðræða í baráttuljóðum íslensku kvenréttindahreyfingarinnar.
  – Sólveig Anna Bóasdóttir: Kynlíf, kristni og mannréttindi. Afstaða Amnesty International til vændis.
  – Stjórnandi: Auður Styrkársdóttir.

Viðburðir á vegum 2017.is á árinu 2016:

 • Málstofa: Guðspjallamenn Jóns biskups Arasonar.
  Frummælandi: Helgi Skúli Kjartanssson prófessor.
  Hvenær: 14. janúar kl 15:30-17:00. Hvar: Stofa A229 (áður V stofu) í Aðalbyggingu HÍ.
  Efni: Fjallað verður um spurningarnar: Hvað gekk kaþólskum uppreisnarbiskupi til að gefa út guðsorðarit á móðurmáli? Vildi hann leiðrétta lútherskar villur Odds Gottskálkssonar? Eða þjóna markaði í biskupsdæmi Gissurar Einarssonar? Eða eitthvað þar á milli?
 • Málstofa: Guðs lög og þeir hlutir sem má umbreyta…
  Frummælandi: Dr. Lára Magnúsardóttir.
  Hvenær: 28. janúar kl. 15:30–17:00. Hvar: Stofa A229 í Aðalbyggingu HÍ.
  Efni:  Árið 1277 gerðu Noregskonungur og Rómakirkja með sér sættargerð sem varð til í samhengi við nýja löggjöf bæði á Íslandi og í Noregi. Konungur átti veraldleg mál en kirkjan réði málasviði sem kallað var andlegir hlutir en þeim skipti stofnunin í tvö svið: ytra svið og innra svið.
  Við siðaskiptin rauf konungur sættargerðina við Rómakirkjuna. Í stað þess var gerður samningur við Lúther um nýja skipan kirkju og kristni. Það var Kirkju­ordinansían sem kom til Íslands 1541. — Í fyrirlestrinum verður texti að inngangi Ordinansíunnar skoðaður í samhengi við miðaldalögin og stjórnskipunarlög einveldisins frá 1655 með tilliti til dómsvalds og meðferðar brotamála.
 • Málstofa: Myndskilningur siðbótarmanna og áhrif þeirra í ljósi sögunnar. Frummælandi: Dr. Gunnar Kristjánsson.
  Hvenær: 11. febrúar kl. 15:30–17:00. Hvar: Stofa A229 í Aðalbyggingu.
 • Málstofa: Arithmetica — Það er reiknilist.
  Frummælandi: Kristín Bjarnadóttir prófessor. Hvenær: 25. febrúar kl. 15:30–17:00. Hvar: Stofa A229 í Aðalbyggingu.
  Efni: Philipp Melanchton, samverkamaður Lúthers, taldi stærðfræðinám siðbætandi. Sigismund Suevus, nemandi Melanchtons við Háskólann í Wittenberg, samdi Arithmetica Historica – die löbliche Rechenkunst, útg. 1593, með reikningsdæmum um efni Biblíunnar. Áhrifa hennar gætir í íslensku handriti, Arithmetica – það er reikningslist,  frá öndverðri 18. öld.
 • Málstofa: Magnús Eiríksson, Lúther og frelsishugmyndir Þingeyinga.
  Frummælandi: Ævar Kjartansson.
  Hvenær: 10. mars kl. 15:30–17:00. Hvar: Stofa A229 í Aðalbyggingu.
 • Málstofa: Dætur siðbótar. Íslensk kristni á 21. öld.
  Frummælandi: María Ágústsdóttir.
  Hvenær: 7. apríl kl. 15:30–17:00. Hvar: Stofa A229 í Aðalbyggingu.
 • Málstofa: Innanbúnaður kirkna í kjölfar siðbreytingar.
  Frummælandi: Guðrún Harðardóttir.
  Hvenær: 19. maí kl. 15:30–17:00. Hvar: Stofa A207 í Aðalbyggingu.
 • Málstofa: Siðaskiptaáratugirnir 1551–1571.
  Frummælandi: Hjalti Hugason prófessor kynnir rannsóknir sínar á framgangi siðaskiptanna — einkum á Norðurlandi — á tímabili sem afmarkast af aftöku Jóns Arasonar og vígslu Guðbrands Þorlákssonar Hólabiskups.
  Hvenær: Miðvikudaginn 5. október n.k. kl. 15:30. Hvar: Stofa 229  í aðalbyggingu HÍ.
 • Málstofa á ráðstefnu á vegum RefoRC – Sixth Annual Conference 2016 í Kaupmannahöfn, 26.-28. maí. Yfirskrift ráðstefnunnar: ‘Church’ at the time of the Reformation – Invisible community, visible parish, confession, building…?
  Málstofa 2017.is: The Influence of the Priesthood of All Believers in Post-Reformation Iceland.
  Hvenær: 27. maí kl. 11:45-13:15.Hvar: Guðfræðideilda Kaupmannahafnarháskóla.
  Frummælendur:
  – Arnfríður Guðmundsdóttir: “Women Too? Luther’s understanding of the Priesthood of all Believers.”
  – Margrét Eggertsdóttir: “Let the children come to me.” Religious Education in 16th-century Iceland.
  – Skúli Sigurður Ólafsson: “Miracles, saints and the Eucharist”.

Viðburðir á vegum 2017.is á árinu 2015:

 • Málstofa: Siðbót og sálarangist.
  Frummælandi: Hjalti Hugason prófessor
  Hvenær: Fimmtudaginn 30. apríl  2015, kl. 15:30–17:00. Hvar: Nýi Garður stofa 201.
 • Málþing: Erum við lúthersk?
  Hvenær: Fimmtudaginn 15. jan. 2015, kl. 13: 30–16:00. Hvar: Árnagarður stofa 422
  Dagskrá:
  – Guðmundur Andri Thorsson: Trúin á tímum afhelgunarinnar.
  – Auður Styrkársdóttir: Velferðin okkar. Er hún lútersk?
  – Kristín Ástgeirsdóttir: „Hræðst‘ ei spott né heimsins glamm. Haf þinn guð í stafni“ – Lúter og íslensk kvennahreyfing.
  – Gunnar F. Guðmundsson:  Erum við katólsk?
 • Málþing: Hvenær urðum við lúthersk?
  Hvenær: Fimmtudaginn 28. maí 2015, kl. 13:30–16:00. Hvar: Í fyrirlestrarsal Þjóminjasafns Íslands.
  Dagskrá:
  – Hjalti Hugason: Hvenær urðum við lúthersk?
  – Ásdís Egilsdóttir: Kraftaverkið sem hvarf. Um viðhorf til jarteina fyrir og eftir siðaskipti.
  – Skúli S. Ólafsson: Að girnast heilagt sakramenti. Hugmyndir fólks á árnýöld um sakramentið sem vettvang huggunar, fyrirgefningar og sáluhjálpar.
  – Svanhildur Óskarsdóttir: Jesúbarnið og móðir þess — sígrænar sögur?

Viðburðir á vegum 2017.is á árinu 2014

Málstofur:

 • 5. febrúar. Ævar Kjartansson: Voru Þingeyingar únitarar um aldamótin 1900?
 • 23. apríl. Dr. Pétur Pétursson: Kirkjuskilningur – stefnur og straumar á Íslandi á 20.öld.

Bíósýning:

 • 19. mars 2014 kl. Luther (2003) sýnd í Odda 101, HÍ.

Opinber fyrirlestur:

 • 7. maí 2014. Dr. Gunnar Kristjánsson: „Þrír þankar um Lúther“.
  Fyrirlesturinn er í samvinnu við Hið íslenska bókmenntafélag vegna útgáfu bókar Gunnars: Marteinn Lúther – Svipmyndir úr siðbótarsögu.

Málþing:

 • 23. maí 2014, kl. 14-16 í stofu A225 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
  Yfirskrift: Siðaskipti og sálmahefð. Sálmar í lútherskum sið.
  Dagskrá:
  – Dr. Einar Sigurbjörnsson, guðfræðingur: Sálmar sem tjáning og túlkun trúar.
  – Dr. Þórunn Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur: Sálmar í samfélagi 17. aldar.
  – Dr. Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræðingur: Lögin við sálma Kingos í íslenskum söngbókum.
  – Ingibjörg Eyþórsdóttir, tónlistar- og íslenskufræðingur: Með sínum tón – fáein orð um breytingar á íslenskum sálmalögum frá siðaskiptum fram á 19. öld.

Viðburðir á vegum 2017.is á árinu 2013

Málþing:

 • 10. maí 2013 kl. 14:00–16:00 í stofu 303 í Árnagarði.
  Yfirskrift: Hið skapandi þunglyndi.
  Dagskrá:
  – Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor: „Úr djúpinu ákalla ég þig Drottinn.“ Melankólía sem drifkraftur í siðbót Marteins Lúthers.
  – Sveinn Yngvi Eglisson prófessor: Svarti engillinn. Depurð og sköpun á 19. öld.
  – Dagný Kristjánsdóttir prófessor:  Missir og söknuður. Um ljóðabókina Söknuð eftir Matthías Johannessen.
  – Málþingsstjóri: Hjalti Hugason prófessor.
 • 3. október 2013 kl. 14–16 í stofu 210 í Stapa v/Hringbraut
  Yfirskrift: Hugtök og heiti í siðaskiptarannsóknum
  Dagskrá:
  – Gunnar Kristjánsson prófastur: Um gildi gildishlaðinna hugtaka.
  – Hjalti Hugason prófessor: Hugtök til að skapa rými.
  – Margrét Eggertsdóttir rannsóknaprófessor: Galdraöld og önnur ónefni.
  – Málþingsstjóri: Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor.

Málstofur:

 • 11. apríl 2013. Loftur Guttormsson: (Hjá)trú og vísindi á rétttrúnaðaröld. Lagt út af dæmum í ritum Gísla Oddssonar biskups (1593–1638).
 • 31. október 2013. Arnfríður Guðmundsdóttir: Staða lúthersrannsókna 2013.

Viðburðir á vegum 2017.is á árinu 2012

 • Málþing um samfellu og rof á mótum miðalda og nýaldar.
  Föstudaginn 2. nóv. 2012, kl. 13: 30— 16:00 í stofu A225 í aðalbyggingu HÍ.
  Dagskrá:
  – Samfella (hinar löngu miðaldir): Dr. Gunnar Harðarson prófessor og Torfi K. Stefánsson Hjaltalín guðfræðingur.
  – Kaffihlé
  – Rof: Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor og Dr. Vilborg Auður Ísleifsdóttir sagnfræðingur
  – Almennar umræður
  – Heimasíða verkefnisins kynnt.
  – Málþingsstjóri: Margrét Eggertsdóttir rannnsóknarprófessor á Árnastofnun.
 • Málstofur á haustmisseri 2012:
  Árni Daníel Júlíusson: kirkjueignir á miðöldum og áhrif siðaskiptanna á þær.
  – Steinunn Kristjánsdóttir: Skriðuklaustursrannsóknin og áhrif siðaskiptanna á fátækraframfærslu.
  – Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: Áhrif siðaskipta á fátækramálefni.

Stofnfundur og hugmyndaþing 6. des. 2011

 • Yfirskrift: „Hvað eru frjóar áherslur í siðaskiptarannsóknum?“
  Stofa 101 á Háskólatorgi.
  Dagskráin:
  – Arnfríður Guðmundsdóttir form. stjórnar Guðfræðistofnunar setti þingið.
  – Hjalti Hugason: Var einhver að tala um siðbót? — Hugtakanotkun og sjónarhorn á sviði 2017.is
  – Sigríður Guðmarsdóttir: Hvernig nálgast guðfræðin siðaskiptin?
  – Sveinn Yngvi Egilsson: Hvernig nýtist bókmenntafræði í siðaskiptarannsóknum?
  – Erla Hulda Halldórsdóttir: Siðaskiptin, kynjasaga og sjónarhorn kyngervis.
  – Loftur Guttormsson: Lúthersk siðbreyting á árnýöld: áherslur og túlkanir.