Málstofa 2017.is: Siðaskiptaáratugirnir 1551–1571

Opin málstofa á vegum 2017.is — Þverfræðilegs rannsóknarverkefnis um áhrif siðaskiptanna í sögu og samtíð.

Hjalti Hugason prófessor í kirkjusögu kynnir rannsóknir sínar á framgangi siðaskiptanna — einkum á Norðurlandi — á tímabili sem afmarkast af aftöku Jóns Arasonar og vígslu Guðbrands Þorlákssonar Hólabiskups.

Tími: Miðvikudagur 5. október n.k. kl. 15:30

Staður: Stofa 229  í aðalbyggingu HÍ.