Málstofa: Konur sem viðfangsefni í guðfræði Lúthers og þátttakendur í siðbót hans

Opin málstofa 2. mars á vegum 2017.is — Konur sem viðfangsefni í guðfræði Lúthers og þátttakendur í siðbót hans.

Arnfríður Guðmundsdóttir kynnti rannsóknir sínar á afstöðu Marteins Lúthers til kvenna og þátttöku þeirra í siðbótarhreyfingunni í Þýskalandi og Sviss á 16. öldinni.